Niðurstöður launakönnunar VR eru birtar í reiknivél á vefnum, launatöflum og í rafrænum bæklingi sem hægt er að prenta út. Bæklinginn má nálgast hér að neðan sem og allar launatöflur. Athugið að bæklingurinn og töflurnar eru á pdf formi. 

07.05.2018

Launakönnun VR 2018 - bæklingur

Í þessum bæklingi eru allar launatöflur birtar; töflur eftir starfsheitum og eftir atvinnugreinum eingöngu, töflur yfir laun eftir starfsheitum innan atvinnugreina og töflur yfir samanburð milli janúar 2017 og janúar 2018. Stakar launatöflur eru birtar hér að neðan.

Athugið að bæklingurinn er á pdf formati.

Sækja í pdf

Launatöflur 2018

Launatöflurnar eru birtar á pdf formi.