Georgskjör

VR hefur látið framleiða fimm auglýsingar um verslunina Georgskjör.
María Dögg Nelson og Jón Gnarr, sem Georg Bjarnfreðarson úr Vaktarseríunum, fara með aðalhlutverkin. Auglýsingarnar eru ákveðið innlegg í yfirstandandi kjarasamningaviðræður og þó þær séu settar fram á spaugilegan hátt má áhorfendum vera ljóst að þeim fylgir alltaf ákveðin alvara.

Að semja um kjör

Stöndum saman um sanngjarnar kröfur.

Aðstæður á vinnustað

Við skorum á stjórnvöld að bæta lífsgæði vinnandi fólks.

Veikindaréttur

Veikindarétturinn fékkst með samstöðu launafólks.
Stöndum saman um sanngjarnar kröfur!

Réttindi í desember

Gleðilega hátíð!

Launahækkun

Launahækkun setur ekki þjóðfélagið á hliðina!
Stöndum saman!

Réttindi í desember

Styttri útgáfa af auglýsingu.