Kaupmáttarreiknivél

Kaupmáttur ráðstöfunartekna segir til um hversu mikið er hægt að kaupa fyrir launin á hverjum tíma. Hagstofa Íslands gefur reglulega út upplýsingar um kaupmáttarþróun yfir tiltekið tímabil sem sýnir hvernig kaupmátturinn hefur aukist eða minnkað á tímabilinu. En kaupmáttur er misjafn eftir einstaklingum og heimilum og þegar kaupmáttur breytist skilar það sér með ólíkum hætti til launafólks.

Kaupmáttarreiknivél VR sýnir hvernig kaupmáttur heimila hefur breyst (aukist eða minnkað) yfir valið tímabil, að teknu tilliti til fjölskyldugerðar og húsnæðis fjölskyldunnar.

Fyrra ár:

Seinna ár:

Ár

Fjölskylduhagir

Fjöldi barna

Húsnæði

Leiga pr. mán. Húsnæðislán pr. mán

Laun fyrir skatt pr. mán.

Laun maka fyrir skatt pr. mán.