imageAlt
27
mar
19:30

Aðalfundur VR verður haldinn miðvikudaginn 27. mars kl. 19:30 á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá aðalfundar:

 1. Kosinn fundarstjóri.
 2. Kosinn ritari.
 3. Skýrsla stjórnarinnar um störf félagsins undanfarið starfsár.
 4. Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til samþykktar.
 5. Lagabreytingar.
 6. Breytingar á reglugerð Sjúkrasjóðs VR.
 7. Breytingar á reglum Orlofssjóðs VR.
 8. Lýst kjöri stjórnar og trúnaðarráðs.
 9. Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu og tveggja félagslega kjörinna skoðunarmanna.
 10. Ákvörðun félagsgjalds.
 11. Ákvörðun um laun stjórnarmanna.
 12. Önnur mál.

Gögn fyrir fundinn:
Tillögur að lagabreytingum
Tillaga að breytingum á reglugerð Sjúkrasjóðs
Tillaga að nýrri reglugerð Orlofssjóðs
Ársreikningur VR 2018