imageAlt
25
okt
12:00 - 13:00
Sigrún Ása Þórðardóttir

Sigrún Ása, sálfræðingur hjá Heilsuborg, hefur í áraraðir unnið með einstaklingum sem glíma við streitutengda vanheilsu.
Áhrifin geta verið víðtæk og haft mikil neikvæð áhrif á heilsu og lífsgæði sé ekki gripið inn í. Mikilvægt er því að bera kennsl á einkenni og þekkja eigin mörk.

Í þessum fyrirlestri er markmiðið að auka sýn og skilning þátttakenda á áhrifum langvarandi streituálags á heilsuna, auk þess að benda á leiðir til að fyrirbyggja streitu og draga úr einkennum sem eru orðin hamlandi og skerða lífsgæði. 

Þeir sem ekki komast á fyrirlesturinn geta horft á hann í gegnum streymi, smelltu hér til að skrá þig á streymið.

Skrá mig á viðburð

Aðrir atburðir

Skrá mig á póstlista VR