imageAlt
08
mar
12:00 - 13:00
Guðrún Björg Bragadóttir Sérfræðingur frá KPMG

Á fræðslufundinum verður farið yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga við gerð skattframtals einstaklinga. Fjallað verður um nýjungar í framtalinu, helstu frádráttarliði og fleira sem getur komið sér vel.

Í framhaldinu verður félagsmönnum VR boðið uppá að nýta sér einstaklingsaðstoð sérfræðinga KPMG við skattframtalið. Aðstoðin mun vera í boði dagana 8. - 9. mars á milli 13:00 og 16:00. Hver tími verður 15 mínútur. Smelltu hér til að skrá þig á einstaklingsaðstoðina.

Þeir sem ekki komast á fyrirlesturinn geta horft á hann í gegnum streymi, smelltu hér til að skrá þig á streymið.

Skrá mig á viðburð