imageAlt
22
mar
12:00 - 13:00
Pálmar Ragnarsson Fyrirlesari og körfuboltaþjálfari með bs. gráðu í sálfræði

Í fyrirlestrinum mun Pálmar fjalla um jákvæð samskipti á vinnustöðum og það hvernig við getum haft góð áhrif á hvort annað. Farið er á skemmtilegan hátt yfir atriði eins og hrós og hvatningu, mikilvægi þess að allir upplifi sem þeir skipti máli á vinnustað, hvernig hægt er að taka á móti samstarfsfélögum og nýju starfsfólki.

Smelltu hér til að skoða Facebook síðu Pálmars.

Þeir sem ekki komast á fyrirlesturinn geta horft á hann í gegnum streymi, smelltu hér til að skrá þig á streymið.

 

Skrá mig á viðburð