imageAlt
24
okt
14:55

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14.55 miðvikudaginn 24. október næstkomandi og fylkja liði á samstöðu- og kröfufund á Arnarhóli sem hefst kl. 15:30 undir kjörorðunum Breytum ekki konum – breytum samfélaginu!

Aðrir atburðir

Skrá mig á póstlista VR