imageAlt
01
maí

Samkvæmt kjarasamningum VR hækka laun og kauptaxtar um 3% frá og með 1. maí 2018.

Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir maímánuð og kemur því til útborgunar hjá flestum félagsmönnum þann 1. júní 2018.

Sjá nánari upplýsingar hér.