imageAlt
07
maí

Niðurstöður launakönnunar 2018 verða birtar á vef VR.

VR hefur staðið fyrir launakönnun meðal félagsmanna sinna í tvo áratugi. Markmið hennar er að gefa félagsmönnum upplýsingar um laun í mismunandi starfsgreinum svo þeir geti metið sína eigin stöðu og borið saman við aðra. Launakönnunin veitir einnig innsýn í launaþróun yfir lengra tímabil sem og launamun kynjanna.

Smelltu hér til að sjá niðurstöður úr Launakönnun VR 2017