imageAlt
07
nóv
12.00-13.00

Í hverju felst hamingjan? Hvað er það sem skilgreinir hana og þann sem er hamingjusamur? Hvernig getum við öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir? Farið er yfir góð ráð og leiðir til að láta sér líða vel og vísindin á bak við hamingju.

Fyrirlesari er Teitur Guðmunsson læknir en hann hefur skrifað pistla um heilsu og hamingju í fjölmarga miðla.

Fyrirlesturinn er haldinn í sal VR á 0. hæð í Húsi verslunarinnar. Félagsmenn sem ekki komast á fyrirlesturinn geta horft í gegnum streymi, sjá hér.

Skrá mig á viðburð

Aðrir atburðir

Skráðu þig á Mínar síður til þess að sjá ef þú ert skráð/ur á viðburðinn og einnig ef þú vilt afskrá þig.

Skrá mig á póstlista VR