imageAlt
03
sep
12.00-13.00

Leiðbeinandi: Rakel Heiðmarsdóttir, Ph.D., ráðgjafi hjá Birki ráðgjöf ehf.

Hugvekja um mikilvægi þess að standa með okkur sjálfum sama hvað á dynur. Hvaða skilaboð sendum við til okkar sjálfra ef illa gengur? Hvaða viðhorfsgleraugu er okkur tamast að nota og hvernig getum við ræktað ný og jákvæðari gildi þegar við þurfum virkilega á að halda? Farið verður yfir leiðir til að finna hvað drífur okkur áfram og eru í takt við okkar persónulegu gildi.

Hádegisfyrirlesturinn verður haldinn í streymi. 

Skrá mig á viðburð

Aðrir atburðir

Skráðu þig á Mínar síður til þess að sjá ef þú ert skráð/ur á viðburðinn og einnig ef þú vilt afskrá þig.

Skrá mig á póstlista VR