imageAlt
31
ágú

Athugið: Þessi rafræni fyrirlestur er opinn í allt sumar inni á Mínum síðum undir "Meira" og "Rafrænir viðburðir".

Leiðbeinandi er Rakel Heiðmarsdóttir hjá Birki ráðgjöf. Hún er með doktorsgráðu í Ráðgjafarsálfræði og hefur mikla reynslu af ráðgjöf, markþjálfun og mannauðsstjórnun.

Það getur stundum verið gott að staldra við í dagsins önn og hugleiða hvar við erum stödd og hvert viljum við stefna. Þessi fyrirlestur er hugvekja um mikilvægi þess að efla stöðu okkar á atvinnumarkaðnum með markmiðasetningu og símenntun. Hvort sem við erum í starfi eða að leita að starfi geta markmið og frekari menntun eða fræðsla gefið okkur vind í seglin til meiri árangurs í starfi og atvinnuleit. Á tímum sem þessum geta falist tækifæri til vaxtar ef við sýnum seiglu og úthald til að ná settum markmiðum eða sækja okkur frekari menntun til að auka möguleika.

Fyrirlesturinn verður aðgengilegur til 31. ágúst 2020 á Mínum síðum.

Skrá mig á viðburð

Aðrir atburðir

Skráðu þig á Mínar síður til þess að sjá ef þú ert skráð/ur á viðburðinn og einnig ef þú vilt afskrá þig.

Skrá mig á póstlista VR