imageAlt
14
nóv
09:00-12:00

Athugið að námskeiðið er aðeins ætlað trúnaðarmönnum VR

Þjónusta VR er víðtæk og varðar alla félagsmenn. Á þessu námskeiði verður farið yfir þjónustuliði eins og VR varasjóð, Sjúkrasjóð, Orlofssjóð og Starfsmenntasjóð.

Auk þess er farið yfir helstu þætti starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK.

VR skorar á alla trúnaðarmenn að sækja námskeiðið þar sem þekking á þessum þáttum er mikilvæg. Léttur morgunverður í boði. 

Skrá mig á viðburð