imageAlt
15
nóv
12:00 - 13:00
Jóhanna Ella Jónsdóttir Sálfræðingur og mannauðsstjóri

Fyrirlesturinn fjallar um eðli jákvæðra samskipta á vinnustað og tengsl neikvæðra samskipta og streitu. Jóhanna Ella er sálfræðingur og mannauðsstjóri sem hefur starfað í mörg ár að mannauðsmálum bæði hjá eigin fyrirtæki sem ráðgjafi og sem mannauðsstjóri. Þekkir hún vel til margs konar starfa og vinnuumhverfis, bæði innan einkageirans og opinberra stofnana. Hennar sérsvið snýr að mannlega þættinum í starfi, samskiptum og vinnustreitu svo eitthvað sé nefnt.

Þeir sem ekki komast á fyrirlesturinn geta horft á hann í gegnum streymi, smelltu hér til að skrá þig á streymið.

Skrá mig á viðburð

Aðrir atburðir

Skrá mig á póstlista VR