Kosningar til stjórnar VR

Allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR, sem stóð frá 11. mars 2019 til kl. 12:00 á hádegi þann 15. mars 2019 er nú lokið. Atkvæði greiddu 2806. Á kjörskrá voru alls 35.614. Kosningaþátttaka var því 7,88%.

 

 

Niðurstöður kosninganna eru sem hér segir:

Sjö stjórnarmenn í stjórn VR – til tveggja ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR.

Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Ólafur Reimar Gunnarsson
Selma Árnadóttir
Sigurður Sigfússon
Harpa Sævarsdóttir
Björn Kristjánsson
Helga Ingólfsdóttir

Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: 

Þorvarður Bergmann Kjartansson
Anna Þóra Ísfold
Sigmundur Halldórsson

Úrslit kosninganna eru sem hér segir:

Kosningar til stjórnar

Nafn  Atkvæði % af greiddum atkvæðum þeirra sem tóku afstöðu
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir 1106 10,6%
Selma Árnadóttir 1098 10,52%
Ólafur Reimar Gunnarsson 944 9,05%
Sigurður Sigfússon 893 8,56%
Harpa Sævarsdóttir 786 7,53%
Helga Ingólfsdóttir 782 7,49%
Anna Þóra Ísfold 745 7,14%
Björn Kristjánsson 738 7,07%
Þorvarður Bergmann Kjartansson 729 6,99%
Agnes Erna Estherardóttir 698 6,69%
Jóna Fanney Friðriksdóttir 686 6,57%
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir 625 5,99%
Sigmundur Halldórsson 605 5,8%
Tek ekki afstöðu 290  

 

Nánari upplýsingar