Framboðsfrestur til að skila inn listaframboðum til trúnaðarráðs kjörtímabilið 2021-2023 rann út þann 8. febrúar 2021. Ekkert mótframboð barst gegn lista trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.
Hér að neðan er listinn birtur, í stafrófsröð.
Álfheiður Sigurjónsdóttir | DHL Express Iceland ehf. |
Anna Katrín Ólafsdóttir | CCP |
Anna Þórðardóttir Bachmann | PricewaterhouseCoopers ehf. |
Árni Guðmundsson | Korputorg ehf |
Áslaug Alexandersdóttir | Byko |
Birgir Már Guðmundsson | Sorpa bs. |
Birgitta Ragnarsdóttir | Icetransport ehf. |
Björg Gilsdóttir | Aðalskoðun hf. |
Björgvin Ingason | Teitur Jónasson ehf |
Björn Axel Jónsson | Hagkaup |
Erla María Vilhjálmsdóttir | Distica hf. |
Freyja Lárusdóttir | VIRK-Starfsendurhæfingarsj ses. |
Guðlaug Rúna Guðmundsdóttir | Fossberg ehf |
Guðlaugur Sæmundsson | Íslandshótel hf. |
Guðmunda Ólafsdóttir | Íþróttabandalag Akraness |
Guðrún Jóna Valgeirsdóttir | Icepharma hf. |
Hafliði Ingason | Orkusalan |
Halldóra Magnúsdóttir | Fönn - Þvottaþjónustan ehf. |
Halldóra María Steinarsdóttir | Byko ehf. |
Ingimar Þorsteinsson | Marel Iceland ehf. |
Jóhann Már Sigurbjörnsson | Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar |
Jón Guðmundur Björgvinsson | Origo hf. |
Jón Hrafn Guðjónsson | í atvinnuleit |
Kristinn Örn Jóhannesson | í atvinnuleit |
Ottó Sverrisson | í atvinnuleit |
Páll Örn Líndal | N1 ehf. |
Ragnar Orri Benediktsson | RÚV Sala ehf. |
Selma Kristjánsdóttir | VR |
Sesselja Jónsdóttir | Forlagið ehf. |
Sigurbjörg Þorláksdóttir | í atvinnuleit |
Sigurður Karlsson | Sýn hf. |
Silja Hlín Guðbjörnsdóttir | Nordic Visitor hf. |
Soffía Óladóttir | Egilsson ehf. |
Stefán Viðar Egilsson | Tengi ehf. |
Steinar Viktorsson | Húsasmiðjan ehf. |
Steinþór Ásgeirsson | í atvinnuleit |
Sveinn Enok Jóhannsson | Húsasmiðjan ehf. |
Vala Ólöf Kristinsdóttir | STAFF - starfsm.f. Icelandair |
Valdimar Leó Friðriksson | í atvinnuleit |
Þóra Kristín Halldórsdóttir | SERVIO ehf. |
Þröstur Ríkarðsson | Ásbjörn Ólafsson ehf |
Kjörin til eins árs | |
Árni Leósson | VR |
Steinunn Böðvarsdóttir | VR |