Listi til trúnaðarráðs 2021-2023

Framboðsfrestur til að skila inn listaframboðum til trúnaðarráðs kjörtímabilið 2021-2023 rann út þann 8. febrúar 2021. Ekkert mótframboð barst gegn lista trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.

Hér að neðan er listinn birtur, í stafrófsröð.

Álfheiður Sigurjónsdóttir DHL Express Iceland ehf.
Anna Katrín Ólafsdóttir CCP
Anna Þórðardóttir Bachmann PricewaterhouseCoopers ehf.
Árni Guðmundsson Korputorg ehf
Áslaug Alexandersdóttir Byko
Birgir Már Guðmundsson Sorpa bs.
Birgitta Ragnarsdóttir Icetransport ehf.
Björg Gilsdóttir Aðalskoðun hf.
Björgvin Ingason Teitur Jónasson ehf
Björn Axel Jónsson Hagkaup
Erla María Vilhjálmsdóttir Distica hf.
Freyja Lárusdóttir VIRK-Starfsendurhæfingarsj ses.
Guðlaug Rúna Guðmundsdóttir Fossberg ehf
Guðlaugur Sæmundsson Íslandshótel hf.
Guðmunda Ólafsdóttir Íþróttabandalag Akraness
Guðrún Jóna Valgeirsdóttir Icepharma hf.
Hafliði Ingason Orkusalan
Halldóra Magnúsdóttir Fönn - Þvottaþjónustan ehf.
Halldóra María Steinarsdóttir Byko ehf.
Ingimar Þorsteinsson Marel Iceland ehf.
Jóhann Már Sigurbjörnsson Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar
Jón Guðmundur Björgvinsson Origo hf.
Jón Hrafn Guðjónsson í atvinnuleit
Kristinn Örn Jóhannesson í atvinnuleit
Ottó Sverrisson í atvinnuleit
Páll Örn Líndal N1 ehf.
Ragnar Orri Benediktsson RÚV Sala ehf.
Selma Kristjánsdóttir VR
Sesselja Jónsdóttir Forlagið ehf.
Sigurbjörg Þorláksdóttir í atvinnuleit
Sigurður Karlsson Sýn hf.
Silja Hlín Guðbjörnsdóttir Nordic Visitor hf.
Soffía Óladóttir Egilsson ehf.
Stefán Viðar Egilsson Tengi ehf.
Steinar Viktorsson Húsasmiðjan ehf.
Steinþór Ásgeirsson í atvinnuleit
Sveinn Enok Jóhannsson Húsasmiðjan ehf.
Vala Ólöf Kristinsdóttir STAFF - starfsm.f. Icelandair
Valdimar Leó Friðriksson í atvinnuleit
Þóra Kristín Halldórsdóttir SERVIO ehf.
Þröstur Ríkarðsson Ásbjörn Ólafsson ehf
   
Kjörin til eins árs  
Árni Leósson VR
Steinunn Böðvarsdóttir VR