Accrued rights

Í vottorði fyrrum vinnuveitanda skal m.a. greina:

  • Nafn og persónuauðkenni viðkomandi starfsmanns,
  • Nafn og auðkenni fyrirtækisins sem gefur út staðfestinguna, ásamt síma, netfangi og nafni þess aðila sem er ábyrgur fyrir útgáfu hennar,
  • Lýsingu á því starfi sem viðkomandi stundaði og
  • Hvenær viðkomandi hóf störf hjá viðkomandi fyrirtæki, hvenær hann lauk störfum og hvort rof, og þá hvenær, var á starfi viðkomandi.
  • Vottorð skal vera á ensku eða þýtt yfir á íslensku af löggiltum skjalaþýðanda.

The certificate from the former employer shall i.a. indicate the following:

  • Name and ID No. of the employee involved.
  • The name and identity of the company issuing the confirmation, including telephone number and name of the party responsible for its issuance.
  • A description of the work of the person involved.
  • When the person involved began working for the company in question, when he quit working and whether there was any break, and if so, when the break occurred in the employment of the person involved.
  • The certificate shall be in English or translated into Icelandic by a certified translator.