Fyrirtæki ársins 2023
Beint að efninu
- Orlofsvefur VR Nýtt
- Stafræn hæfni Nýtt
- Þriðja vaktin - Hugræn byrði Nýtt
- Nýir kjarasamningar 2022 Nýtt
Fréttir

Heildarlaun VR félaga 768 þúsund í febrúar 2023
30. maí 2023
Niðurstöður launarannsóknar VR liggja nú fyrir, en félagið gerir úttekt á launum félaga tvisvar á ári. Samkvæmt gögnum frá febrúar 2023 voru laun VR félaga 768 þúsund krónur á mánuði, miðað við miðgildi heildarlauna. Grunnlaun voru 759 þúsund.

Útilegukortið er komið í sölu
25. maí 2023
Fullgildu félagsfólki VR stendur til boða að kaupa útilegukortið fyrir sumarið 2023. Kortið veitir tveimur fullorðnum og allt að fjórum börnum upp að 16 ára aldri gistingu á tjaldsvæðum víðsvegar um landið.