Fréttir
Hvað þarf til að stjórnvöld taki húsnæðismál alvarlega?
13. nóvember 2025
Í lok þessa mánaðar er liðið eitt ár síðan Íslendingar gengu að kjörborðinu og völdu á milli nokkuð margra stjórnmálaflokka. Aðdragandinn var tiltölulega brattur og vafalaust eru uppi ýmsar ólíkar söguskoðanir um hvað olli falli fyrri ríkisstjórnar.
Launamunurinn eltir – ævina á enda
12. nóvember 2025
Á íslenskum vinnumarkaði eru laun kvenna lægri en laun karla. Þessi launamunur eltir konur ævina á enda – lægri laun þýða lægri tekjur eftir starfslok. Í lok Kvennaársins 2025 er viðeigandi að ræða þessa stöðu og efnir VR til málstofu um lífeyrismál kvenna 20. nóvember.