Vinsælar leitir
Gagnlegar síður
Fréttir
Rafrænir fyrirlestrar á Mínum síðum
16. september 2024
Á Mínum síðum á vr.is geta VR félagar horft á ýmsa áhugaverða hádegisfyrirlestra. VR leggur áherslu á að bjóða upp á fyrirlestra sem gagnast félagsfólki til að bæta vellíðan, ná árangri í starfi eða auka færni sína á ýmsum sviðum.
Nú er nóg komið!
10. september 2024
„Það sem á sér stað í íslensku samfélagi akkúrat núna er enn ein eignatilfærslan. Tilfærsla á eignum og fjármagni frá fólkinu sem skapar verðmætin og vinnur störfin til þeirra sem mest eiga.