
Fréttir

Frambjóðendur til formanns og stjórnar VR
03. febrúar 2025
Framboðsfrestur vegna formanns og stjórnar VR kjörtímabilið 2025 - 2029 rann út á hádegi í dag, mánudaginn 3. febrúar 2025. Kosið verður til formanns, sjö sæta í stjórn og þriggja í varastjórn. Kjörstjórn VR bárust 4 framboð til formanns og 17 framboð til stjórnar og hefur úrskurðað öll framboðin löglega fram borin.

VR býður félagsfólki sínu starfsþróunarráðgjöf
31. janúar 2025
VR heldur áfram að bjóða félagsfólki sínu starfsþróunarráðgjöf, eins og síðastliðinn vetur. Starfsþróunarráðgjöfin er í umsjón náms- og starfsráðgjafa hjá Mími símenntun.