Fréttir

Stjórn VR gagnrýnir tillögur um breytingar á leikskólum höfuðborgarinnar
09. október 2025
Stjórn VR geldur varhug við tillögum Reykjavíkurborgar um breytingar á leikskólagjöldum sem er ætlað að stuðla að styttri vistunartíma barna. Með þessum tillögum fetar Reykjavíkurborg í fótspor Kópavogsbæjar og fleiri sveitarfélaga sem hafa lagt auknar byrðar á herðar fullvinnandi foreldra ungra barna.

Niðurstaða launa- og forsendunefndar kjarasamninga
03. október 2025
Í samræmi við ákvæði kjarasamninga kom sameiginleg launa- og forsendunefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins saman til fundar þann 29. september til að leggja formlegt mat á samningsforsendur stöðugleikasamninganna. Mat nefndarinnar er að forsendur hafi staðist.