Fréttir
Minnum á málstofu á morgun
19. nóvember 2025
Málstofa VR um lífeyrismál kvenna verður haldin á morgun, fimmtudaginn 20. nóvember 2025 og hefst kl. 8:45.
Hvað þarf til að stjórnvöld taki húsnæðismál alvarlega?
13. nóvember 2025
Í lok þessa mánaðar er liðið eitt ár síðan Íslendingar gengu að kjörborðinu og völdu á milli nokkuð margra stjórnmálaflokka. Aðdragandinn var tiltölulega brattur og vafalaust eru uppi ýmsar ólíkar söguskoðanir um hvað olli falli fyrri ríkisstjórnar.