Fréttir

Rafrænn fyrirlestur á Mínum síðum
02. september 2025
Á Mínum síðum á vr.is geta VR félagar horft á áhugaverðan fyrirlestur um seiglu og streitu með Lilju Magnúsdóttur, sálfræðingi

Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar
20. ágúst 2025
Seðlabankinn hefur nú tilkynnt að stýrivextir muni standa í stað næstu mánuði og hefur hávaxtastefna bankans varað í rúm þrjú ár. Í aðdraganda ákvörðunarinnar stigu sífellt fleiri aðilar fram og bentu á að hávaxtastefnan væri gengin sér til húðar og þarfnaðist endurskoðunar.