Egill Árnason er nú Fyrirtæki ársins þriðja árið í röð og Fyrirmyndarfyrirtæki fjórða árið í röð. Egill Árnason fær fullt hús stiga, fimm af fimm mögulegum, fyrir ímynd en meðaltalið í þeim þætti er 4,57 í stærðarflokknum. Þarna er fyrirtækið hæst allra í sínum stærðarflokki og er það einnig þegar kemur að launaþættinum, þar er einkunnin 4,52 en meðaltalið er 3,8 hjá litlum fyrirtækjum. Þá fær Egill Árnason 4,89 fyrir ánægju og stolt.

4,82

Stjórnun

4,84

Starfsandi

4,88

Launakjör

4,52

Vinnuskilyrði

4,74

Sveigjanleiki vinnu

4,80

Sjálfstæði í starfi

4,82

Ímynd fyrirtækis

5,00

Ánægja og stolt

4,89

Jafnrétti

4,73

Svarhlutfall

80-100%