Yfirlit yfir menntun á Íslandi

Þetta yfirlit á að gefa hugmynd um uppbyggingu menntakerfisins. Athugið þetta er ekki tæmandi listi og útskýringar á námi eru stuttar og byggja á opinberum gögnum.
Stærð kassana eiga ekki að sýna lengd eða umfang náms. Nánari útskýringar er að finna í lögum og reglugerðum viðkomandi námsleiða eða opinberum upplýsingum á vef hlutaðeigandi stofnana.

Einnig er bent á íslenska hæfnirammann þar sem hægt er að skoða dæmi um námslok og prófgráður eftir hæfniþrepum.

Smellið á heiti náms hér fyrir neðan til að sjá nánari upplýsingar.

Formlega framhaldsskóla- og háskólakerfið

Símenntunarnámskeið - Almenn og starfstengd
Dokt­ors­próf á há­skóla­stigi
Meist­ara­próf á há­skóla­stigi
Dipl­óma­nám á meist­ara­stigi - Viðbótardiplóma
Bakkalárpróf á háskólastigi
Diplómanám á háskólastigi
Við­bótar­nám við fram­halds­skóla
Framhaldsskóli

Bóknám til stúdentsprófs
Framhaldsskóli

Iðn- og starfsnám til starfsréttinda

Starfsnám
Listnám

Nám utan hins formlega skólakerfis

Undir­búnings­deildir fyrir há­skóla­nám
Framhaldsfræðsla
Vottuð námsleið

Almenn
Framhaldsfræðsla
Vottuð námsleið

Starfstengd
Lýðskóli
Ísl­enska sem ann­að tungu­mál
Símenntunarnámskeið - Almenn og starfstengd