Fréttir

Hlaðvarp VR og konan sem „gerir ekki neitt“
09. september 2025
Nú í haust eru liðin fimmtíu ár frá því að íslenskar konur lögðu niður bæði launuð og ólaunuð störf og kröfðust þess að vinnuframlag þeirra væri metið að verðleikum. Í bleikum ljóma sögunnar kann að líta út fyrir að þetta hafi verið einfalt átak og samstaðan alger.

Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku
05. september 2025
Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið sem nú á sér stað í Palestínu. Heildarsamtök launafólks og fjöldi stéttarfélaga standa að fundinum, ásamt fjölmörgum öðrum samtökum.