Fulltrúaráð VR hjá LIVE

Fulltrúar VR í fulltrúaráðinu eru 25 sem skiptist þannig að allir stjórnarmenn VR eru í fulltrúaráðinu og trúnaðarráð VR skipar 10 fulltrúa úr sínum hópi í fulltrúaráðið.
Kynjaskipting skal vera jöfn skv. 3 gr. reglna um fulltrúaráðið.

16. maí 2022 voru 10 trúnaðarráðsmenn kjörnir í fulltrúaráðið, fimm karlar og fimm konur.

Jónína Vilborg Sigmundsdóttir
Pálmey Gísladóttir
Sigríður Hallgrímsdóttir
Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir
Þóra Skúladóttir Öfjörð

Árni Konráð Árnason
Björgvin Björgvinsson
Jóhann Már Sigurbjörnsson
Kristján Gísli Stefánsson
Tómas Elí Guðmundsson

Stjórnarmenn VR í fulltrúaráðinu eru:

Ragnar Þór Ingólfsson
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Harpa Sævarsdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
Fríða Thoroddsen
Helga Ingólfsdóttir
Jón Steinar Brynjarsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Selma Björk Grétarsdóttir
Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Sigurður Sigfússon
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þórir Hilmarsson