Um VR

VR var stofnað 1891 af launþegum og atvinnurekendum í verslunarstétt sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og varð hreint launþegafélag 28. febrúar 1955. Nafni félagsins var breytt í VR á aðalfundi 26. apríl 2006.

Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsfólks. Formaður VR er Ragnar Þór Ingólfsson.