VR gerir sérsamninga við fyrirtæki með það að markmiði að laga kjarasamninginn að aðstæðum í fyrirtækinu og ná fram bættum kjörum. Í fyrirtækjasamningum er fjallað um atriði sem eru frábrugðin því sem er í aðalkjarasamningi.
Rio Tinto á Íslandi
FH
Icelandair
- Sérkjarasamningur fyrir farþega- og hleðsluþjónustu 2024-2028
Verið er að vinna í að uppfæra samninginn í heild sinni og verður hann birtur hér um leið og hann er tilbúinn til birtingar. Þar til það verður er hér fyrir neðan uppfærður samningur frá 2022 og hér að ofan upplýsingar um það sem var samið 2024. - Uppfærður sérkjarasamningur fyrir farþega og hleðsluþjónustu 2022
- Uppfærður sérkjarasamningur fyrir hleðslumenn í flugeldhúsi 2022
- Sérkjarasamningur fyrir innanlandsflug 2024-2028
Innanlandsflug - sérkjarasamningur 2019-2022 - Innanlandsflug - nýjar launatöflur 2019-2022
Elkem
Neyðarlínan
Norðurál
Upplýsingarnar um launataxta eru birtar með fyrirvara um villur.
Handknattleiksfélag Kópavogs
Breiðablik
Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR)
Bifreiðastöðin Hreyfill - Bæjarleiðir
Póstdreifing
Útfararstofa kirkjugarðanna