VR gerir sérsamninga við fyrirtæki með það að markmiði að laga kjarasamninginn að aðstæðum í fyrirtækinu og ná fram bættum kjörum. Í fyrirtækjasamningum er fjallað um atriði sem eru frábrugðin því sem er í aðalkjarasamningi.
Ef þú starfar samkvæmt fyrirtækja- eða sérkjarasamningi þarftu lykilorð til að skoða hann á netinu. Það færðu hjá þjónustuveri VR eða kjaramálasviði félagsins í síma 510 1700.
Fyrirtækjasamningar innan SA
Eftirfarandi fyrirtækjasamningar eru innan SA. Að öðru leyti en því sem segir í samningnum gildir samningur VR og SA:
Rio Tinto á Íslandi á Íslandi
FH
- Kjarasamningur vegma starfsfólks í Kaplakrika 2019-2022
- Launataxtar 2019-2022
- Kjarasamningur vegna starfsfólks í Kaplakrika 2011- 2014
- Launataxtar 2016 - 2018
Flugfélag Íslands
Icelandair
2019-2022
- Sérkjarasamningur fyrir hleðslumenn í flugeldhús 2019-2022
- Sérkjarasamningur fyrir starfsmenn á frílager 2019-2022
- Sérkjarasamningur fyrir farþega og hleðsluþj. 2019-2022
2015-2018
- Sérkjarasamningur fyrir hleðslumenn í flugeldhús 2015-2018
- Sérkjarasamningur fyrir starfsmenn á frílager 2015-2018
- Sérkjarasamningur fyrir farþega-og hleðsluþj. 2015-2018
Íslenska járnblendifélagið
Neyðarlínan
Norðurál
- Kjarasamningur við Norðurál 2020-2024
- Kjarasamningur við Norðurál 2015-2019
- Kjarasamningur við Norðurál 2010 - 2014
- Viðaukasamningur vegna launaliðar, 2011
Upplýsingarnar um launataxta eru birtar með fyrirvara um villur
Sérkjarasamningar utan SA eða FA
Nokkur fyrirtæki hafa sérkjarasamninga utan SA eða FÍS. Um er að ræða heildarkjarasamninga. VR hefur gert sérkjarasamninga við eftirtalda aðila
Breiðablik
- Sérkjarasamningur við Breiðablik 2019-2022
- Sérkjarasamningur við Breiðablik 2004 - 2007
- Launataxtar 2016 - 2018
Dressmann á Íslandi
Hreyfill og Bifreiðastöð Reykjavíkur
Útfararstofa kirkjugarðanna
Vantar þig lykilorð?
Ef þú starfar samkvæmt fyrirtækja- eða sérkjarasamningi þarftu lykilorð til að skoða hann á netinu.
Það færðu hjá þjónustuveri VR eða kjaramálasviði félagsins í síma 510 1700. Sama lykilorð gildir fyrir samninginn og uppfærðar launatöflur.