Aðrir samningar

VR gerir sérsamninga við fyrirtæki með það að markmiði að laga kjarasamninginn að aðstæðum í fyrirtækinu og ná fram bættum kjörum. Í fyrirtækjasamningum er fjallað um atriði sem eru frábrugðin því sem er í aðalkjarasamningi.