Skipulag og stjórn VR

Hér finnur þú upplýsingar um stjórn VR, deildir VR, trúnaðarráð og trúnaðarmenn VR.

Í lögum félagsins er kveðið á um skipan stjórnar og stjórnarkjör. Formaður skal kosinn annað hvert ár. Árlega skulu sjö stjórnarmenn kosnir til tveggja ára og þrír varamenn til eins árs í einstaklingsbundinni kosningu.

Sjá nánar um stjórn VR