Fyrirmyndarfyrirtæki 2024

Fimmtán efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki eru útnefnd Fyrirmyndarfyrirtæki 2024 og eru því 45 í heildina. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista ár eftir ár, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.

Hér má sjá lista í stafrófsröð yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2024, í hverjum stærðarflokki fyrir sig. VR óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Stór fyrirtæki
 • Bílaleiga Flugleiða - Hertz
 • CCP
 • Garri
 • Hekla
 • Límtré Vírnet
 • LS Retail
 • NetApp
 • Nova
 • Nox medical
 • Origo
 • Opin kerfi
 • Sjóvá
 • Verkís
 • VÍS
 • Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Meðalstór fyrirtæki
 • BL Jaguar Land Rover
 • Godo
 • Hringdu
 • Hvíta húsið
 • LEX
 • Nordic Office of Architecture
 • Nordic Visitor
 • Malbikstöðin
 • Pipar/TBWA
 • Rekstrarvörur
 • Reykjafell
 • Takk
 • Tengi
 • Toyota á Íslandi
 • Travel Connect
Lítil fyrirtæki
 • Arango
 • Birtingahúsið
 • Cintamani
 • Expectus
 • Hótel Vellir
 • Hugsmiðjan
 • Íslensk getspá
 • Kjólar & Konfekt
 • Lava Car Rental
 • Mjúk Iceland
 • M7
 • Rekstrarfélag Kringlunnar
 • SOS-barnaþorpin á Íslandi
 • Stokkur Software
 • Tryggja