Láttu okkur vita

Vilt þú koma á framfæri ábendingu eða láta okkur vita af einhverju sem betur mætti fara hjá félaginu? Eða bara senda okkur hrós? Sendu okkur línu hér fyrir neðan og við svörum þér! 

VR hefur sett sér verklagsreglur varðandi ábendingar frá félagsfólki en markmiðið er að tryggja gagnsætt og skilvirkt verklag við úrvinnslu ábendinga auk þess að tryggja skjóta og sanngjarna meðferð slíkra erinda. Félagið svarar erindum innan 48 stunda frá því að þau berast.