Úrskurðarnefnd VR

Hlutverk úrskurðarnefndar VR er að kveða upp úrskurði um ágreiningsefni sem kunna að rísa á grundvelli laga og reglna VR. Nefndin tekur ekki á málum sem varða undanþágur frá lögum og reglum VR. Kæra til nefndarinnar skal vera skrifleg og undirrituð og skal borin fram á sérstöku eyðublaði.

Í úrskurðarnefnd VR eru: Herdís Magnúsdóttir, Bryndís Guðnadóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.

Til vara: Guðmundur B. Ólafsson, Steinunn Böðvarsdóttir og Kristín María Björnsdóttir.