Fjölskylduvænustu fyrirtækin

Í ár verða þrjú fyrirtæki, eitt í hverjum stærðarflokki, útnefnd Fjölskylduvænustu fyrirtækin 2024. Val þeirra byggir á viðhorfi starfsfólks til þátta eins og sveigjanleika og getu til þess að samræma vinnu og einkalíf. Þetta er í fyrsta skipti sem slík aukaverðlaun eru veitt en VR telur brýnt að vekja athygli á þessum mikilvæga málaflokki.

Hér má sjá Fjölskylduvænustu fyrirtækin 2024, í hverjum stærðarflokki fyrir sig. VR óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Stór fyrirtæki

Meðalstór fyrirtæki

Lítil fyrirtæki