Merki VR

Hlutverk VR er að stuðla að og efla virðingu á markvissan hátt en standa jafnframt vörð um réttlæti á öllum sviðum fyrir hönd félagsmanna sinna og auðvelda þeim þannig að efla sinn hag í ánægjulegu starfi.

Nafni VR var breytt árið 2006 og voru einkunnarorð félagsins og lógó tekin til endurskoðunar af því tilefni. 

VR logo an texta stort
VR logo an texta stort