Lög og reglugerðir á vinnumarkaði

Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem snerta vinnumarkaðinn sem og ýmsa samninga sem gerðir hafa verið milli aðila á vinnumarkaði.

Á vinnuréttarvef ASÍ er einnig hægt að nálgast umfjöllun um réttarstöðu starfsfólks með tilvitnun í dóma og lög.

Í sumum tilfellum er hér um að ræða tengingu í lög um breytingu á lögum en þaðan er unnt að nálgast frekari upplýsingar og lögin sjálf.

Tenglar á lög og reglugerðir á vinnumarkaði