Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem snerta vinnumarkaðinn sem og ýmsa samninga sem gerðir hafa verið milli aðila á vinnumarkaði.
Í sumum tilfellum er hér um að ræða tengingu í lög um breytingu á lögum en þaðan er unnt að nálgast frekari upplýsingar og lögin sjálf.

Tenglar á lög og reglugerðir á vinnumarkaði
- Ábyrgðasjóður launa
- Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum
- Atvinnuleysistryggingar
- Einelti á vinnustað - reglugerð
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES
- Hópuppsagnir
- Orlof
- Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga
- Réttarstaða starfsmanna
- Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda
- Stéttarfélög og vinnudeilur
- Vinna barna og unglinga