Fyrir launagreiðendur

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (430269 - 4459) innheimtir félagsgjöld fyrir VR (félagsgjaldanúmer 511), auk annarra gjalda sem koma fram í kjarasamningi, sbr. 9. kafla um iðgjöld til sjúkra- orlofs- starfsmennta-, lífeyris, og starfsendurhæfingasjóða. Lífeyrissjóðsnúmer Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er 860.

Eftirfarandi eru gjöld atvinnurekanda:

VR og SA:

  • Iðgjald til sjúkrasjóðs 1%
  • Iðgjald til orlofsheimilasjóðs 0,25%
  • Iðgjald til starfsmenntasjóðs 0,30%
  • Greiðsla til starfsendurhæfingarsjóðs 0,1%

Að auki er félagsgjald, 0,7% innheimt af launum starfsmanns.

VR og FA:

  • Iðgjald til sjúkrasjóðs 1%
  • Iðgjald til orlofsheimilasjóðs 0,25%
  • Iðgjald til starfsmenntasjóðs 0,30%
  • Greiðsla til starfsendurhæfingarsjóðs 0,1%

Að auki er félagsgjald, 0,7% innheimt af launum starfsmanns.