Starfsmenntastyrkir

Félagsfólk VR getur sótt um styrki vegna starfsnáms, tómstundanáms og ferðakostnaðar vegna starfstengds náms/námskeiða og ráðstefna. Nánari skýringar fyrir hvern og einn flokk eru að finna hér að neðan.

Á Mínum síðum getur félagsfólk VR skoðað stöðuna og sent inn rafræna umsókn. Mínar síður má finna hér í efra hægra horni síðunnar.

Upplýsingar um rétt til starfsmenntastyrkja til þeirra VR félaga sem hlotið hafa örorkumat má finna hér.

Upplýsingar um hvað er styrkhæft í starfsmenntasjóð má nálgast hér.