Laun

Kjarasamningar VR kveða á um persónubundin laun, í þeim segir; Við ákvörðun launa milli vinnuveitanda og starfsmanns skulu laun endurspegla vinnuframlag, hæfni, menntun og færni viðkomandi starfsmanns svo og innihald starfsins og þá ábyrgð sem starfinu fylgir.

Til þess að aðstoða félagsmenn VR við samninga um persónubundin laun framkvæmir VR launarannsókn tvisvar sinnum á ári sem sýnir miðgildi launa, meðallaun og launadreifingu í tilteknum störfum, bæði innan ákveðinna atvinnugreina og án tillits til atvinnugreina. Sjá meira hér.

Launataxtar samkvæmt kjarasamningum VR eru lágmarkstaxtar.

Smelltu hér til að horfa á fræðslumyndbönd um launaseðilinn

Launataxtar 2019-2022

VR og SA

Hér er hægt að nálgast launatöflurnar í Excel.

VR og FA

Eldri launataxtar

VR og SA

VR og FA

Upplýsingarnar um launataxta eru birtar með fyrirvara um villur