Fréttir
Launamunurinn eltir – ævina á enda
12. nóvember 2025
Á íslenskum vinnumarkaði eru laun kvenna lægri en laun karla. Þessi launamunur eltir konur ævina á enda – lægri laun þýða lægri tekjur eftir starfslok. Í lok Kvennaársins 2025 er viðeigandi að ræða þessa stöðu og efnir VR til málstofu um lífeyrismál kvenna 20. nóvember.
Uppselt á viðburð - Ævintýri í Jólaskógi
06. nóvember 2025
Uppfært mánudag 10. nóvember: Vinsamlega athugið að uppselt er á Ævintýri í Jólaskógi með VR