Fræðsluviðurkenning VR

Í ár hljóta þrjú fyrirtæki, eitt í hverjum stærðarflokki, Fræðsluviðurkenningu VR 2025. Val þeirra byggir á viðhorfi starfsfólks til sí- og endurmenntunarmála og getu þeirra til þess að þróast í starfi. Þessi viðurkenning styður við markmið VR um að hvetja til og efla símenntun hjá félagsfólki, enda telur félagið brýnt að samfélagið búi sig undir þær breytingar sem verða á vinnumarkaði á næstu árum og áratugum, ekki síst í tengslum við tækniframfarir á sviði gervigreindar.

Hér má sjá fyrirtækin sem hljóta fræðsluviðurkenningu VR 2025, í hverjum stærðarflokki fyrir sig. VR óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Stór fyrirtæki

Meðalstór fyrirtæki

Lítil fyrirtæki