Fimmtán efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki eru útnefnd Fyrirmyndarfyrirtæki 2025 og eru því 45 í heildina. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista ár eftir ár, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.
Hér má sjá lista í stafrófsröð yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2025, í hverjum stærðarflokki fyrir sig. VR óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.
Stór fyrirtæki
- APRÓ
- CCP
- Festi
- Garri
- Hekla
- Bílaleiga Flugleiða - Hertz
- Límtré Vírnet
- LS Retail
- NetApp
- Nova
- Opin kerfi
- Sjóvá
- TM
- Verkís
- VÍS
Meðalstór fyrirtæki
- Aton
- Eignaumsjón
- Guðmundur Jónasson
- Hringdu
- Íslandsstofa
- Landfari
- Nordic Visitor
- Orkan
- Reykjafell
- Rue de Net
- Stefna ehf.
- Stoð stoðtækjasmíði
- Syndis
- Takk
- Travel Connect
Lítil fyrirtæki
- Alda Solutions
- Arango
- Birtingahúsið
- Edico ehf.
- Eignarekstur
- Expectus
- Hótel Vellir
- Íslensk getspá
- Mjúk Iceland
- Norda
- Nýr valkostur (1819)
- SOS-barnaþorpin á Íslandi
- Sýrusson hönnunarstofa
- Tryggja
- Visitor