Vinnutíma skal haga þannig að á hverjum sólarhring, reiknað frá byrjun vinnudags, fái starfsmaður a.m.k. 11 klst. samfellda hvíld. Verði því við komið skal dagleg hvíld ná til tímabilsins milli kl. 23:00–6:00.
Óheimilt er að skipuleggja vinnu þannig að vinnutími fari umfram 13 klst.
Nánar um frávik og frítökurétt í kjarasamningi í kafla 2.4.1.