Orlofstengdir styrkir

Tilgangur Orlofssjóðs er að stuðla að raunhæfu gildi orlofsins með því að auðvelda félagsfólki að njóta orlofs og hvíldar.

Sjóðnum er meðal annars varið í að reisa og reka orlofshús og orlofsíbúðir auk niðurgreiðslu orlofstengdrar þjónustu svo sem vegna flugs, gistingar, leigu ferðavagna og útilegu- og veiðikorta.

Inni á Orlofsvef VR má skoða alla orlofstengda þjónustu VR, smelltu hér til að lesa meira.

Þá býður VR félagsfólki sínu niðurgreiðslu á ferðavögnum, smelltu hér til að lesa meira.