Framboðsfrestur til að skila inn listaframboðum til trúnaðarráðs kjörtímabilið 2025-2029 rann út þann 3. febrúar 2025. Ekkert mótframboð barst gegn lista stjórnar og trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.
Hér að neðan er listinn birtur, í stafrófsröð.
| Nafn | Vinnustaður | 
| Álfhildur Sigurjónsdóttir | DHL Express Iceland ehf. | 
| Arnar Þorvarðsson | Te og kaffi ehf. | 
| Árni Guðmundsson | Korputorg ehf. | 
| Ásdís Hreinsdóttir | Sendiráð Bandaríkjanna | 
| Áslaug Alexandersdóttir | Húsasmiðjan ehf. | 
| Ásthildur Hannesdóttir | Árvakur | 
| Björg Gilsdóttir | Aðalskoðun hf. | 
| Björgvin Ingason | Teitur Jónasson ehf. | 
| Björn Axel Jónsson | Melabúðin ehf. | 
| Corinias Caraba | Cabin ehf. | 
| Daníel Roche Anítuson | Hótel Klettur ehf. | 
| Drífa Snædal | Stígamót | 
| Egill Kári Helgason | Ísfell ehf. | 
| Einar Jónsson | Sensa ehf. | 
| Elín Lára Jónsdóttir | Hvíta húsið ehf. | 
| Elmar Guðlaugsson | Hugvit hf. | 
| Guðlaug Rúna Guðmundsdóttir | Fagkaup ehf. | 
| Guðmunda Ólafsdóttir | Íþróttabandalag Akraness | 
| Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir | Fræðslumiðstöð atvinnulífs ehf. | 
| Hafliði Ingason | Lota ehf. | 
| Halldóra Magnúsdóttir | Fjárstoð ehf. | 
| Hulda Stefanía Hólm | Sleggjan atvinnubílar ehf. | 
| Jessica Guerrero Roman | Iceland Travel ehf. | 
| Jóhann Már Sigurbjörnsson | Ráðgjafarmiðst landbúnaðar ehf. | 
| Jón Tryggvi Unnarson Sveinsson | Í atvinnuleit | 
| Kjartan Valgarðsson | Geðverndarfélag Íslands | 
| Kristinn Örn Jóhannesson | Teitur Jónasson ehf. | 
| Maiia Dermanska | Mjúk Iceland ehf. | 
| Nadia Tamimi | Dýralæknamiðstöð Grafarholts | 
| Páll Örn Líndal | Festi hf. | 
| Paula A. Rodriguez Sanchez | Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. | 
| Phoenix Jessica Ramos | Fjárstoð ehf. | 
| Ragnar Orri Benediktsson | Svens ehf. | 
| Rameshwar Khatgave | Alvotech hf. | 
| Sesselja Jónsdóttir | Forlagið ehf. | 
| Sigurbjörg Þorláksdóttir | Accountant ehf. | 
| Soffía Óladóttir | Í atvinnuleit | 
| Stefán Viðar Egilsson | Terra umhverfisþjónusta hf. | 
| Svanur Þór Valdimarsson | Steypustöðin ehf. | 
| Þóra Kristín Halldórsdóttir | SERVIO ehf. | 
| Þröstur Ríkarðsson | John Lindsay hf. |