Kosning til stjórnar VR 2018-2020

Allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR, sem stóð frá 6. mars 2018 til kl. 12:00 á hádegi þann 13. mars 2018 er nú lokið.

Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%.

 

Kosningar 2018

Niðurstöður kosninganna eru sem hér segir:

Sjö stjórnarmenn – til tveggja ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR.

Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Bjarni Þór Sigurðsson
Dóra Magnúsdóttir
Arnþór Sigurðsson
Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir
Friðrik Boði Ólafsson
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir

Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs

Sigurður Sigfússon
Agnes Erna Estherardóttir
Sigmundur Halldórsson

Þessir aðilar eru því réttkjörnir skv. 20. gr. laga félagsins og hefst kjörtímabil þeirra á aðalfundi VR fyrir árið 2018 sem haldinn verður 19. mars nk.

Atkvæði til kosninga 2018

Atkvæði féllu sem hér segir:

  Fjöldi atkvæða % af greiddum atkvæðum
þeirra sem tóku afstöðu
Sigríður Lovísa Jónsdóttir 1215 8,03%
Dóra Magnúsdóttir 1088 7,19%
Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir 921 6,09%
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir 889 5,88%
Agnes Erna Estherardóttir 866 5,73%
Bjarni Þór Sigurðsson 852 5,63%
Oddný Margrét Stefánsdóttir 733 4,85%
Arnþór Sigurðsson 648 4,29%
Friðrik Boði Ólafsson 641 4,24%
Sigurður Sigfússon 635 4,2%
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir 622 4,11%
Rannveig Sigurðardóttir 590 3,9%
Sigmundur Halldórsson 587 3,88%
Soffía Óladóttir 574 3,8%
Rútur Snorrason 521 3,45%
Rúnar Einarsson 481 3,18%
Gísli Kristjánsson 408 2,7%
Kristín Anný Jónsdóttir 377 2,49%
Helgi Ásgeir Harðarson 361 2,39%
Magnús Helgi Jakobsson 357 2,36%
Guðmundur Ásgeirsson 322 2,13%
Sigurður Már Ólafsson 293 1,94%
Jósteinn Þorgrímsson 289 1,91%
Stefán Viðar Egilsson 244 1,61%
Björn Axel Jónsson 233 1,54%
Ásgeir Þór Erlendsson 209 1,38%
Daníel Martyn Knipe 166 1,1%
Tek ekki afstöðu 228 1,49% af heild.

Listi til trúnaðarráðs 2018-2020

Framboðsfrestur til að skila inn listaframboðum til trúnaðarráðs kjörtímabilið 2018-2020 rann út þann 9. febrúar 2018. Ekkert mótframboð barst gegn lista trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.

Hér að neðan er listinn birtur, í stafrófsröð.
 Nafn Vinnustaður 
Aðalheiður Signý Óladóttir Olíuverslun Íslands hf
Alexander Þórsson Þ. Þorgrímsson & Co ehf
Alma Ingólfsdóttir Eimskip Ísland ehf.
Ágústa Harðardóttir Johan Rönning hf
Beata Jónsdóttir Samkaup hf.
Benedikt Ragnarsson Hreinlætislausnir ehf.
Benedikt Sævar Vilhjálmsson Víkurvagnar ehf.
Bergþóra Eiðsdóttir Íslenska gámafélagið ehf.
Björgvin Björgvinsson Ísleifur Jónsson ehf.
Edda Svandís Einarsdóttir Flugfélagið Atlanta ehf.
Guðjón Steinarsson Gámaþjónustan hf.
Guðmundur Bergmann Pálsson Húsasmiðjan ehf.
Guðrún Indriðadóttir Cabin ehf
Guðrún Þórsdóttir Guðmundur Jónasson ehf.
Hafdís Erla Kristinsdóttir Icelandair ehf
Halldóra Magnúsdóttir Fönn - Þvottaþjónustan ehf
Helga Bryndís Jónsdóttir Ferðaskrifstofa Kynnisferða ehf
Hildisif Björgvinsdóttir Verkís hf.
Hjörleifur Kristinsson Verkís hf.
Ingi Haraldsson Brimborg ehf.
Ingibjörg Baldursdóttir ÍSAM ehf.
Ingibjörg H Hjartardóttir Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Ingibjörg Kristín Barðadóttir Guðmundur Jónasson ehf.
Jóhann Bjarni Knútsson Guðmundur Arason ehf
Jóhanna Sigurbjörg Rúnarsdóttir Ölgerðin Egill Skallagríms hf.
Jón Ingi Kristjánsson BL ehf.
Linda Rós Reynisdóttir Vátryggingafélag Íslands hf.
Magnús Þorsteinsson Íslandsspil sf
Natan Kolbeinsson Kringlunaut ehf.
Ósk Aradóttir Vátryggingafélag Íslands hf.
Pálína Vagnsdóttir Húsgagnahöllin ehf.
Pálmi Viðar Harðarson Húsasmiðjan ehf.
Selma Björk Grétarsdóttir Flugfélagið Atlanta ehf.
Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir Ferðaskrifstofa Kynnisferða ehf
Sæmundur Karl Jóhannesson N1 hf
Unnur Elva Arnardóttir Síminn hf.
Viðar Kristinsson Ormsson ehf
Þorkatla Sigurgeirsdóttir Verkís hf.
Þóra Skúladóttir Öfjörð Vörubílastöðin Þróttur hf
Þórður Mar Sigurðsson Samskipti ehf.
Þórunn Davíðsdóttir MS