Kosningar

Í allsherjaratkvæðagreiðslu til stjórnar hjá VR 2022 er kosið til sjö sæta í stjórn. Úthlutun sæta í stjórn VR á grundvelli niðurstöðu kosninga fer fram með fléttuaðferð (sjá lög VR, 20 gr.) 

Tímasetning kosninga verður auglýst síðar.