Vefspjall VR
13. nóv.
11:00-13:00 Skrifstofa VR, Krossmóa 4a, Reykjanesbæ
Halla Frettamynd Copy

Tilkynningar

Hittu formann VR í Reykjanesbæ!

Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, verður á ferð og flugi í vor og haust og hittir félagsfólk á skrifstofum VR um landið.

Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 verður hún með viðveru á skrifstofu VR í Reykjanesbæ á milli kl. 11:00 og 13:00.

Verið velkomin í kaffi og létt spjall með formanni VR.

Frábært tækifæri til að koma hugmyndum og ábendingum á framfæri eða bara kíkja við og segja hæ!