Vinnustaðaeftirlit - ábendingar

Félagsfólki VR gefst kostur á að senda ábendingar til félagsins leiki grunur á að brot séu framin á starfsfólki á vinnustað. Hægt er að senda nafnlausar ábendingar, en æskilegt er að skrá netfang svo hægt sé að fylgja ábendingum eftir.

Vinsamlega skrifið stutta lýsingu í dálkinn „Erindi“.

Fullum trúnaði er heitið.