Fréttir
Opið fyrir umsóknir orlofshúsa
08. janúar 2026
Opnað hefur verið fyrir umsóknir orlofshúsa fyrir sumarið 2026 og verður opið fyrir umsóknir til 31. janúar.
Vilt þú gefa kost á þér í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna?
06. janúar 2026
VR auglýsir eftir öflugum einstaklingum til að taka sæti fyrir hönd félagsins í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LIVE) kjörtímabilið 2026–2030.