Fréttir
Samstaða um úrbætur í húsnæðismálum
27. janúar 2026
SI og VR bjóða til fundar um húsnæðismál þriðjudaginn 3. febrúar á Hótel Reykjavík Grand. Fundurinn hefst kl. 14:30 og lýkur kl. 17:00. Hann er opinn öllum sem vilja taka þátt í málefnalegri umræðu um húsnæðismál og framtíð uppbyggingar á Íslandi.
Viltu leggja þitt af mörkum í starfi VR?
21. janúar 2026
Uppstillingarnefnd VR óskar eftir frambjóðendum til trúnaðarráðs VR. Áhugasöm geta gefið kost á sér með því að senda erindi á netfangið uppstillingarnefnd@vr.is fyrir kl. 12:00 á hádegi þann 28. janúar næstkomandi.