Fréttir

Stjórn VR mótmælir skerðingu atvinnuleysistrygginga
11. september 2025
Stjórn VR mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að skerða tímabil atvinnuleysistrygginga um heilt ár og lengja ávinnslutímabil réttinda, án samráðs við verkalýðshreyfinguna. Stjórnin tekur undir mikilvægi snemmtækrar íhlutunar og virkni fyrir fólk sem missir vinnuna en bendir á að þar er víða pottur brotinn.

Hlaðvarp VR og konan sem „gerir ekki neitt“
09. september 2025
Nú í haust eru liðin fimmtíu ár frá því að íslenskar konur lögðu niður bæði launuð og ólaunuð störf og kröfðust þess að vinnuframlag þeirra væri metið að verðleikum. Í bleikum ljóma sögunnar kann að líta út fyrir að þetta hafi verið einfalt átak og samstaðan alger.