Kvennaverkfall 24. október 2025
Fréttir

Skimun fyrir krabbameini bjargar lífum
21. október 2025
Við minnum á að öll eiga rétt á að sækja sér heilbrigðisþjónustu, þar með talið skimun fyrir krabbameini. Skimanir fyrir krabbameini eru gríðarlega mikilvægar og fá konur á aldrinum 23 til 64 ára boð í leghálsskimanir.

Minnum á aðalfund deildar leiðsögufólks í VR 2025
21. október 2025
Aðalfundur deildar leiðsögufólks í VR verður haldinn þriðjudaginn 28. október 2025 kl. 20:00 í sal VR á 9. hæð í Húsi verslunarinnar. Fundurinn verður bæði stað- og fjarfundur. Félagsfólk deildarinnar verður að skrá sig fyrir fram fyrir kl. 12:00 á hádegi á fundardegi.