Fréttir

Ferðaþjónustuátak í uppsveitum Suðurlands
03. júlí 2025
Vinnustaðaeftirlit Alþýðusambands Íslands stóð fyrir átaki í ferðaþjónustu dagana 23.-25. júní og fór það fram á Geysi, Þingvöllum og Gullfossi. Að átakinu komu einnig lögreglan á Suðurlandi ásamt Vinnueftirlitinu og Skattinum og beindist það aðallega að ferðaþjónustufyrirtækjum.

Atvinnuleysistryggingar ræddar á fundi formanns VR og félagsmálaráðherra
25. júní 2025
Formaður VR, Halla Gunnarsdóttir, lagði áherslu á andstöðu félagsins við áform stjórnvalda um styttingu tímabils atvinnuleysistrygginga á fundi með Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra í dag, miðvikudaginn 25. júní 2025. Markmið fundarins var að kynna ráðherra helstu áherslur stjórnar VR í húsnæðis- og félagsmálum launafólks og fjölskyldna.