Vertu með okkur 1. maí!
Fréttir

Ræða formanns VR á 1. maí
01. maí 2025
Gleðilega hátíð, gleðilegan alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Við komum hér saman í skugga mikilla átaka í heiminum. Stríð geysar í Evrópu og þjóðarmorð stendur yfir í Palestínu, í heimshluta sem er allur meira eða minna sundurskorinn eftir stríðsátök. Hin pólitíska heimsskipan er að breytast; Bandaríkin, sem hafa verið í hlutverki einhvers konar heimsyfirvalds, eru hreinlega að spila út.

Kjarasamningar við Norðurál og Elkem samþykktir
23. apríl 2025
Atkvæðagreiðslu um kjarasamninga VR og annarra stéttarfélaga starfsfólks hjá Norðurál og Elkem Ísland lauk á hádegi þriðjudaginn 22. apríl. Samningarnir voru undirritaðir dagana 10. og 11. apríl sl.