Fyrirtæki ársins 2019

Fyrirtæki ársins 2019

Fyrirtæki ársins eru alls fimmtán, eða fimm í hverjum stærðarflokki.
Sjá nánari umfjöllun um öll fyrirtækin.

Fyrirtæki ársins 2019 í flokki stórra fyrirtækja, með 70 eða fleiri starfsmenn, eru:
LS Retail, Nordic Visitor, PwC, Sjóvá og Vörður tryggingar.

Fyrirtæki ársins 2019 í flokki meðalstórra fyrirtækja, með 30 - 69 starfsmenn, eru:
Cyren, dk hugbúnaður, Tengi, Toyota á Íslandi og TRS.

Fyrirtæki ársins 2019 í flokki lítilla fyrirtækja, með færri en 30 starfsmenn, eru:
Attentus – mannauður og ráðgjöf, Bókhald og uppgjör, Egill Árnason, Eirvík og Microsoft Ísland.